Guðmundur og Sólveig í stofunni í húsi sínu í Grundarfirði. Ljósm. úr einkasafni
„Það líður ekki sú nótt að mig dreymi ekki að ég sé fyrir norðan“
Guðmundur Gísli Jónsson frá Munaðarnesi í Árneshreppi hefur alltaf elskað að vera á sjó. En hann man líka mannlíf og tímana tvenna í íslenskri sveit. Blaðamaður Skessuhorns heimsótti Guðmund og Sólveigu konu hans á fallegt heimili þeirra í Grundarfirði.
„Það líður ekki sú nótt að mig dreymi ekki að ég sé fyrir norðan“ - Skessuhorn