Fréttir
Ferðamenn á Brennisteinsöldu. Ljósm. Stjórnarráðið.

Náttúrufræðistofnun formgerð með lögum

Alþingi samþykkti í gær frumvarp um nýja Náttúrufræðistofnun. Með staðfestingu laganna verða Landmælingar Íslands og Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn hluti af Náttúrufræðistofnun Íslands, sem við breytingarnar fær heitið Náttúrufræðistofnun.

Náttúrufræðistofnun formgerð með lögum - Skessuhorn