Fréttir
Minnismerki Bjarna Þórs Bjarnasonar um Þorgerði Brák í Borgarnesi.

Fyrirhugaðir búferlaflutningar kannaðir á Vesturlandi

Í nýlegri íbúakönnun, sem Vífill Karlsson hagfræðingur SSV er að vinna, var leitað vísbendinga um væntanlega búferlaflutninga fólks vítt og breitt um landið. Í þeim tilgangi var spurt: „Finnst þér líklegt eða ólíklegt að þú eigir eftir að flytja búferlum á næstu tveimur árum?“