Fréttir
Skallagrímsmenn eru í hörku baráttu við Þór þessa dagana. Ljósm. glh

Þór hafði sigur á Skallagrími í spennuleik

Skallagrímur og Þór Akureyri áttust við í leik tvö í úrslitakeppni fyrstu deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Fjósinu í Borgarnesi. Skallagrímsmenn gerðu góða ferð norður síðasta laugardag þar sem þeir unnu sigur í fyrsta leik og gátu því með sigri í gærkvöldi komið sér í ansi góða stöðu en þrjá sigurleiki þarf til að komast í undanúrslit.

Þór hafði sigur á Skallagrími í spennuleik - Skessuhorn