Fréttir

Ruslið og angistin

Talsvert hefur verið fjallað um umhverfismál á síðum Skessuhorns í gegnum tíðina og einn þáttur í þeim er flokkun sorps. Sveitarfélög á Vesturlandi eru í óða önn að taka fjórðu flokkunartunnuna í notkun undir lífrænan úrgang. Um leið er gert ráð fyrir að gler, málmar, spilliefni og fleira verði skilað á gámastöðvar.

Ruslið og angistin - Skessuhorn