Elínborg Sturludóttir segir að það yrði engin frágangssök þó kona tæki við af konu í embætti biskups Íslands. Karlar hafi setið á þeim stóli frá kristnitöku og allt til ársins 2012. Ljósm. úr einkasafni.

„Grunnskylda kirkjunnar að taka stöðu með lítilmagnanum“

Rætt við Elínborgu Sturludóttur, dómkirkjuprest og frambjóðanda til embættis biskups Íslands

„Grunnskylda kirkjunnar að taka stöðu með lítilmagnanum“ - Skessuhorn