Íbúafundir í dag vegna óformlegra sameiningarviðræðna

Verkefnahópur um óformlegar sameiningarviðræður sveitarfélaganna Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar í dag til tveggja íbúafunda í því skyni að eiga samráð við íbúa varðandi mögulega sameiningu sveitarfélaganna m.a. út frá styrkleikum, áskorunum og framtíðarsýn íbúa.

Íbúafundir í dag vegna óformlegra sameiningarviðræðna - Skessuhorn