Fréttir
Guðmunda Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ÍA og Karl Jónas Smárason, einn af eigendum Sálfræðistofu Reykjavíkur, handsala samninginn. Ljósm: ÍA

ÍA býður upp á sálfræðiþjónustu

Sálfræðistofa Reykjavíkur (SR) og Íþróttabandalag Akraness ÍA skrifuðu undir samning í síðustu viku þess efnis að SR muni veita íþróttafólki og þjálfurum aðildarfélaga ÍA sálfræðiþjónustu sem verður að fullu greidd af ÍA.

ÍA býður upp á sálfræðiþjónustu - Skessuhorn