
Kvikmyndasafn Íslands – Nýtt efni á Ísland á filmu
Kvikmyndasafn Íslands hefur á undanförnu bætt verulegu magni, mörgum klukkustundum, af nýju kvikmyndaefni á vefinn islandafilmu.is. Um er að ræða myndefni frá árinu 1936 og fram yfir 1970. Kvikmyndirnar voru teknar af kvikmyndagerðarmanninum Kjartani Ó. Bjarnasyni (f. 1901 – d. 1981).