Fréttir
Hera Jóhannsdóttir rekur saumastofuna Emru en um þessar mundir stendur hún í ströngu við að útbúa jólaglaðning fyrir hundrað börn frá Grindavík sem flúið hafa heimili sín vegna jarðhræringa. Ljósm. sþ

Saumastofan Emra gefur gjafir til barna frá Grindavík

Loading...