Fréttir
Úr leik ÍA og Ármanns í gærkvöldi. Ljósm Jónas H. Ottósson

Langþráður sigur Snæfells, ÍA vann Ármann en Skallarnir töpuðu

Áttunda umferðin í 1. deild karla í körfuknattleik var spiluð í gærkvöldi þar sem Vesturlandsliðin Snæfell og ÍA unnu sigra á meðan Skallagrímur þurfti að sætta sig við tap.

Langþráður sigur Snæfells, ÍA vann Ármann en Skallarnir töpuðu - Skessuhorn