
Frá Grundarfirði. Ljósm. tfk
Sorpútboð samþykkt í Grundarfjarðarbæ
Á fundi bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar í gær voru lögð fram gögn vegna sorpútboðs til samþykktar og var um að ræða útdrátt úr útboðslýsingu og drög að nýrri sorpsamþykkt. Fyrir tveimur vikum var haldinn kynningarfundur bæjarfulltrúa með ráðgjöfum vegna sorpútboðsins. Helstu atriði í nýju fyrirkomulagi sorpmála eru: