
Á Okinu. Samsett mynd Skessuhorn/sþ
Tilkynnt um ísbjarnarspor á Okinu
Veiðimaður tilkynnti nýverið Lögreglunni á Vesturlandi um að hann hafi séð spor á jöklinum Oki í Borgarfirði sem gætu mögulega verið eftir ísbjörn.
Veiðimaður tilkynnti nýverið Lögreglunni á Vesturlandi um að hann hafi séð spor á jöklinum Oki í Borgarfirði sem gætu mögulega verið eftir ísbjörn.