
Styrkhafar ásamt starfsfólki SSV. Ljósm. Skessuhorn/sþ
Ellefu fengu styrk úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands
Ellefu verkefni fengu styrk úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands þegar úthlutun fór fram í Hjálmakletti í Borgarnesi í dag. Var dagskráin hluti af ráðstefnunni Nýsköpun í vestri sem hófst í morgun og lauk síðdegis. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir úthlutuninni en alls var rúmum 10,6 milljónum króna úthlutað. Bárust 23 umsóknir. Eftirfarandi verkefni hlutu styrki: