
Þóra Olsen safnstjóri sagði frá ýmsu tengdu sjómennsku á öldum áður. Ljósmyndir: af
Lærðu um fiskveiðar og störf sjómanna á árum áður
Síðastliðinn föstudag fór 9. bekkur í Grunnskóla Snæfellsbæjar í heimsókn um borð í bátinn Guðmund Jensson SH til þess að kynnast sjómennsku. Sýndi áhöfnin unga fólkinu bátinn og hvernig sjómenn bera sig að við veiðar. Einnig fengu þau að kynntast tækjum og aðgerðarými um borð.