Fréttir
Ungmenni í vinnuskóla Borgarbyggðar máluðu sumarið 2020 í litum regnbogafánans hluta af steinvegg sem afmarkar bílastæði N1 og Brúartorgs. Í þessum anda ætla fjögur sveitarfélög á Vesturlandi að efla list í vinnuskólunum. Ljósm. úr safni Skessuhorns.

Listavinnuskólanum ýtt úr vör á Vesturlandi

Loading...