Fréttir
Þórdís Kolbrún ásamt Kjartani Erni Ólafssyni. Ljósm. Skessuhorn/ vaks

Formleg opnun Running Tide á Breið – Myndasyrpa

Í tilefni af því að hafa lokið fyrsta fasa uppbyggingar Öldu, aðstöðu Running Tide á 1. hæð Breiðar nýsköpunarseturs á Akranesi, var haldin formleg opnun í gær. Kristinn Árni L. Hróbjartsson, framkvæmdastjóri Running Tide á Íslandi hélt kynningu á starfseminni en auk þess var óháð vísindaráð Running Tide á svæðinu sem og fleiri úr vísinda- og þróunarteymi þeirra frá Bandaríkjunum.

Formleg opnun Running Tide á Breið - Myndasyrpa - Skessuhorn