Fréttir
Bæring Cecilsson. Ljósm. Bæringsstofa.

100 ár frá fæðingu Bærings Cecilssonar

Föstudaginn 24. mars næstkomandi verða 100 ár frá fæðingu Bærings Cecilssonar, ljósmyndara. Af því tilefni verður opið hús í Bæringsstofu í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði klukkan 17.30 þar sem minningu og myndum Bærings verða gerð skil.

100 ár frá fæðingu Bærings Cecilssonar - Skessuhorn