FréttirMannlíf

Rithöfundakvöld á Græna kompaníinu slá í gegn

Þær Lilja Magnúsdóttir og Signý Gunnarsdóttir eiga og reka gistiheimilið og kaffihúsið Græna kompaníið í Grundarfirði. Græna kompaníið er lítið og notalegt kaffihús, bókabúð og hannyrðaverslun á neðri hæðinni en á efri hæðinni eru svo gistirými til útleigu. Þær Lilja og Signý voru búnar að ganga með þá hugmynd í maganum að fá rithöfunda til að koma í heimsókn og spjalla við gesti.

Rithöfundakvöld á Græna kompaníinu slá í gegn - Skessuhorn