Fréttir

Rannsaka möguleika á endurheimt búsvæða fiska og fugla

Á dögunum hlaut Fuglavernd í samstarfi við Landgræðsluna, Hafrannsóknastofnun og Konunglega fuglaverndunarfélag Bretlands (RSBP) styrk til að kanna möguleika á endurheimt búsvæða í lækjum, vötnum og votlendi fyrir fiska, fugla og aðrar lífverur á Mýrum. Náttúrufræðistofnun Íslands og Landbúnaðarháskóli Íslands munu einnig koma að verkefninu.

Rannsaka möguleika á endurheimt búsvæða fiska og fugla - Skessuhorn