
Lítið skyggni við vetraraðstæður. Ljósm. úr safni/ kgk.
Búast má við slæmu veðri í kvöld og nótt
Gular og appelsínugular viðvaranir eru nú í gildi fyrir landið næsta sólarhring eða svo. Nú fer að auka austan vind og um tíma má búast við glórulausum byl og stórhríð. Þá er ekkert ferðaveður.