Kristján Guðmundsson og Edda Arinbjarnar á mannamóti. Ljósm. úr safni Skessuhorns.
2. október 2021
Mannamót markaðsstofa landshlutanna fer fram í Kórnum í Kópavogi næstkomandi fimmtudag. Þangað hafa 230 sýnendur, fyrirtæki í ferðaþjónustu, boðað komu sína. Þar af eru 37 frá Vesturlandi, sem er ívið meiri þátttaka en hefur verið undanfarin ár. Eftirtalin fyrirtæki af Vesturlandi eru skráð: