2. október 2021
Á föstudaginn, sjálfan Bóndadag klukkan 12:00, verða súputónleikar í anddyri Tónlistarskólans á Akranesi. Nemendur skólans stíga á stokk, syngja og spila og félagar í kvennakórnum Ymi reiða fram súpu gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir!
-fréttatilkynning