
Frá Breiðinni á Akranesi fyrr í mánuðinum. Ljósm. mm
Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar 2023 lögð fram
Á fundi bæjarstjórnar Akraness á þriðjudaginn var til ákvörðunar árleg húsnæðisáætlun kaupstaðarins. Hún hafði verið lögð til kynningar fyrir skóla- og frístundasvið, velferðar- og mannréttindaráð og skipulags- og umhverfisráð og samþykkti bæjarstjórn húsnæðisáætlunina. Húsnæðisáætlun tekur á fjölmörgum þáttum er snerta skipulag og byggingar og því kennir þar margra grasa. Hér er það helsta sem kemur fram í húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar 2023: