Fréttir

Þorrablótin eru fram undan

Bóndadagurinn er 20. janúar næstkomandi en þá hefst Þorrinn. Landsmenn til sjávar og sveita hafa nú eftir þriggja ára bið möguleika á því að halda þorrablót án nokkurra takmarkana, en blót síðustu tveggja ára voru ýmist felld niður eða haldin í stafrænu streymi. Skessuhorn tók saman þau blót sem auglýst hafa verið almenningi á Vesturlandi. Listinn er e.t.v. ekki tæmandi og birtur með fyrirvara um breytingar og fjölda.

Þorrablótin eru fram undan - Skessuhorn