Modestas Antanavicius er 46 ára og sást síðast í Borgarnesi 7. janúar sl.
2. október 2021
Lögreglan á Vesturlandi lýsir eftir Modestas Antanavicius, 46 ára karlmanni. Síðast er vitað af ferðum hans í Borgarnesi laugardaginn 7. janúar síðastliðinn. Þeir sem hafa séð til hans eða vita hvar hann kann að vera niðurkominn eru beðnir að láta lögregluna á Vesturlandi vita í síma 444-0300 eða setja sig í samband við Neyðarlínuna í síma 112.