2. október 2021
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands

Fréttaveita Vesturlands

StyrkjaGerast áskrifandi
StyrkjaGerast áskrifandi
  • Fréttir
  • Veröld
  • Aðsendar greinar
  • Viðburðir
  • Nýjasta blaðið
Fréttir10.01.2023 13:55

Eldsmiðir leggja Úkraínumönnum lið

08.02.2023 10:01

Einn öflugasti leitardróni landsins kominn á Akranes

Lesa meira

08.02.2023 09:01

Afmælisblað í stóru upplagi í næstu viku

Lesa meira

08.02.2023 08:02

Lífið er núna dagurinn á morgun, 9. febrúar

Lesa meira

08.02.2023 06:01

Segir ömurlegt að þurfa að ströggla við að leita réttar síns

Lesa meira

07.02.2023 15:38

Sigrún fórnar hárinu síðdegis á morgun safnist milljón

Lesa meira

07.02.2023 15:02

Þóra Arnórsdóttir til Landsvirkjunar

Lesa meira

Hleð...
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands
Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 Garðabraut 2a 300 Akranes Sími 433 5500 Ritstjórn: skessuhorn@skessuhorn.is
  • Senda inn efni
  • Nýburar
  • Auglýsingar
  • Starfsfólk
  • Fyrirtækið
  • Nýjasta blaðið
Facebook
Instagram
Twitter
LinkedIn

© 2017–2023 Allur réttur áskilinn Skessuhorn.

Stuðningur við úkraínsku þjóðina og hermenn þar er ekki einvörðungu í formi peninga. Eldsmiðir í Svíþjóð hafa sent margar sendingar af hjálpargögnum til Úkraínu; bíla, föt, eldsneyti, svefnpoka og síðast en ekki síst þessa timburkróka sem að þeir smíða og senda og eru notaðir í skotgröfum í Úkraínu til að halda timburveggjunum saman svo að þeir falli síður saman. Sumir þessara smiða, og þá ekki síst Michael Maasing, hafa komið á eldsmíðamót hjá íslenskum eldsmiðum á Safnasvæðinu á Akranesi á undanförnum árum, bæði sem kennarar og dómarar og keppendur á Norðurlandamóti eldsmiða.