2. október 2021
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands

Fréttaveita Vesturlands

StyrkjaGerast áskrifandi
StyrkjaGerast áskrifandi
  • Fréttir
  • Veröld
  • Aðsendar greinar
  • Viðburðir
  • Nýjasta blaðið
Fréttir09.01.2023 09:01
Þau voru viðstödd. Ljósm. af.

Jólin kvödd í Snæfellsbæ

04.02.2023 11:57

Skallagrímur vann nauman sigur í nágrannaslagnum

Lesa meira

04.02.2023 08:01

Ljósmæður á Akranesi – Frumkvöðlar í fæðingahjálp

Lesa meira

03.02.2023 17:15

N4 komið í þrot

Lesa meira

03.02.2023 15:01

Bjóða Grímshús til leigu en með fyrirvörum

Lesa meira

03.02.2023 14:05

Jafningjahittingur krabbameinsgreindra í Snæfellsbæ

Lesa meira

03.02.2023 13:43

Erfið færð meðan lægð gengur yfir

Lesa meira

Hleð...
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands
Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 Garðabraut 2a 300 Akranes Sími 433 5500 Ritstjórn: skessuhorn@skessuhorn.is
  • Senda inn efni
  • Nýburar
  • Auglýsingar
  • Starfsfólk
  • Fyrirtækið
  • Nýjasta blaðið
Facebook
Instagram
Twitter
LinkedIn

© 2017–2023 Allur réttur áskilinn Skessuhorn.

Jólin voru kvödd með glæsibrag í Snæfellsbæ seinni partinn á föstudaginn með því að börn gengu fylktu liði frá Pakkhúsinu og fengu fylgd lögreglu og allskonar furðuverur gengu með. Gengið var inn fyrir Klif þar sem Slökkvilið Snæfellsbæjar hafði útbúið bálköst og þar var sungið. Leppalúði skemmti börnum ásamt álfkonu og -kóngi og að lokum var glæsileg flugeldasýning. Að þessu loknu er sá siður að börn ganga í hús til þess að fá nammi í pokann og eru húsráðendur gjarnan tilbúnir með poka fyrir þau. Börnin klæða sig upp í alls konar búninga þegar þau ganga í hús.