Skjáskot. umferdin.is
2. október 2021
Gular veðurviðvaranir Veðurstofunnar eru í gildi á öllu vestanverðu landinu til hádegis í dag. Ófært er um Bröttubrekku, Staðarsveit og Útnesveg. Snjóþekja og hálka eða hálkublettir eru víða á vegum í landshlutanum og mikið hvassviðri.
Lokað er fyrir umferð um Holtavöruheiði. Á Kjalarnesi eru hálkublettir og skafrenningur og hafa hviður farið upp í 46 m/s.