
Harpa Dögg var íþróttamaður Grundarfjarðar árið 2021. Ljósm. grundarfjordur.is
Íþróttamaður Grundarfjarðar kjörinn á morgun
Þrjár tilnefningar bárust til kjörs á íþróttamanni Grundarfjarðar árið 2022 og verða úrslitin gerð kunn við hátíðlega athöfn í Samkomuhúsinu í Grundarfirði á gamlársdag, laugardaginn 31. desember klukkan 11.