Fréttir
Ljósm. úr safni

Fjórar sorptunnur verða við hvert heimili á Akranesi

Samkvæmt þeim lögum sem taka gildi um áramót er varða flokkun sorps við heimili á Íslandi þarf að flokka sorp í fjóra flokka og skulu ílát vera fyrir hvern flokk við hvert heimili.

Fjórar sorptunnur verða við hvert heimili á Akranesi - Skessuhorn