2. október 2021
Fullveldishátíð Reykhólaskóla verður haldin á morgun, fimmtudaginn 1. desember. Húsið opnar klukkan 16.30, dagskrá hefst klukkan 17 og stendur til klukkan 19. Leikrit og söngatriði verða á boðstólum, kaffihlaðborð að hætti foreldrafélagsins og leikir og sprell. Aðgangseyrir er 1.500 krónur.