Fréttir
Jóhanna Marín Björnsdóttir. Ljósm. af FB síðu Brákarhlíðar

Jóhanna Marín ráðin forstöðumaður hjá Brákarhlíð

Jóhanna Marín Björnsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður hjúkrunarsviðs dvalar- og hjúkrunarheimilisins Brákarhlíðar í Borgarnesi. Þrjár umsóknir bárust um starfið og tekur Jóhanna Marín við því 1. janúar nk. Þetta kemur fram á FB síðu Brákarhlíðar.