Fréttir
Séra Gunnar Eiríkur og Hildur Björk. Ljósm. Þórhildur Jóhannesdóttir.

Séra Hildur Björk sett í embætti

Í gærkvöldi var hátíðarmessa í Reykholtskirkju í Borgarfirði þar sem sr. Hildur Björk Hörpudóttir var formlega sett í embætti sóknarprests. Fram kom að formleg innsetning sóknarprests hefur ekki verið í Reykholti í um fimmtíu ár. Innsetningu séra Hildar Bjarkar hefur í tvígang verið frestað vegna Covid-19.

Séra Hildur Björk sett í embætti - Skessuhorn