
Herra Hnetusmjör hélt uppi stuðinu á ballinu. Ljósm. borgarbyggd.is
Vel heppnað æskulýðsball í Borgarnesi
Fimmtudaginn 17. nóvember síðastliðinn var Æskulýðsballið haldið í Hjálmakletti. Um er að ræða viðburð sem félagsmiðstöðin Óðal í Borgarnesi stendur fyrir árlega fyrir öll ungmenni á Vesturlandi.