2. október 2021
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands

Fréttaveita Vesturlands

StyrkjaGerast áskrifandi
StyrkjaGerast áskrifandi
  • Fréttir
  • Veröld
  • Aðsendar greinar
  • Viðburðir
  • Nýjasta blaðið
Fréttir25.11.2022 13:06

Útvarp Akranes er komið í loftið

04.02.2023 11:57

Skallagrímur vann nauman sigur í nágrannaslagnum

Lesa meira

04.02.2023 08:01

Ljósmæður á Akranesi – Frumkvöðlar í fæðingahjálp

Lesa meira

03.02.2023 17:15

N4 komið í þrot

Lesa meira

03.02.2023 15:01

Bjóða Grímshús til leigu en með fyrirvörum

Lesa meira

03.02.2023 14:05

Jafningjahittingur krabbameinsgreindra í Snæfellsbæ

Lesa meira

03.02.2023 13:43

Erfið færð meðan lægð gengur yfir

Lesa meira

Hleð...
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands
Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 Garðabraut 2a 300 Akranes Sími 433 5500 Ritstjórn: skessuhorn@skessuhorn.is
  • Senda inn efni
  • Nýburar
  • Auglýsingar
  • Starfsfólk
  • Fyrirtækið
  • Nýjasta blaðið
Facebook
Instagram
Twitter
LinkedIn

© 2017–2023 Allur réttur áskilinn Skessuhorn.

Útvarp Akranes er í hugum margra Skagamanna órjúfanlegur hluti af jólaundirbúningnum en útvarpað er ætíð fyrstu helgina í aðventu. Nú klukkan 13 í dag fór í loftið fyrsti dagskrárliður útvarpsins Skaginn syngur inn jólin í umsjón Óla Palla. Þetta er í 35. skipti sem Útvarp Akraness fer í loftið og er dagskráin fjölbreytt í ár fjölbreytt en þar eru gamlir þættir í bland við nýja. Útvarpað er á FM 95,0 og á www.iasund.is alla helgina.