Íþróttir

Íþróttaeldhugi ársins valinn í fyrsta sinn

Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. ÍSÍ í samvinnu við Lottó standa að nýju verðlaununum til að heiðra sjálfboðaliða innan íþróttahreyfingarinnar og vekja meiri athygli á starfi þeirra.

Íþróttaeldhugi ársins valinn í fyrsta sinn - Skessuhorn