Jólasveinar koma ofan úr Hafnarfjalli. ljósmynd Þorkell Þorkelsson/Artemis-Photos www.thorkell.com/iceland thorkell@thorkell.com tel +354-869-8801

Háleynilegur jólasveinaskiptimarkaður í Stykkishólmi – börn stranglega bönnuð

Á mánudaginn 14. nóvember, heldur Amtsbókasafnið í Stykkishólmi skiptimarkað fyrir jólasveina klukkan 20-21:30. Jólasveinar og aðstoðarmenn þeirra geta á markaðinum skipts á skógjöfum. Koma má með dót sem ekki er lengur notað á markaðinn en bókasafnið býr enn að góðum lager frá sama viðburði í fyrra. Öll eru velkomin en ekki þarf sérstaklega að koma…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira