Gert ráð fyrir að bæjarsjóður skili áfram jákvæðri niðurstöðu

Fasteignaskattur óbreyttur sem þýðir hækkun gjalda Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar var með til fyrri umræðu fjárhagsáætlun næsta árs og þriggja ára áætlun vegna áranna 2024 – 2026 á fundi sínum á þriðjudaginn. Á fundinum gerði Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri grein fyrir helstu hagstærðum og áhersluþáttum í rekstri bæjarfélagsins. Fór hann vítt yfir sviðið hvað snertir t.d. fjárfestingar,…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira