Björgunartækið á palli vörubílsins sem jafnframt fylgir með í lánssamningnum. Ljósm. emk.

Brák afhent fjölnota björgunartæki til frjálsra afnota

Nýverið hljóp á snærið hjá Björgunarsveitinni Brák í Borgarnesi. Sveitinni var afhent til frjálsra afnota fjölnota björgunartæki sem gefur, að sögn Elínar Matthildar Kristinsdóttur formanns sveitarinnar, mikla möguleika til leitar og björgunar við erfiðustu aðstæður. Um er að ræða „All terrain“ snjóbíl af gerðinni Hägglund gerður hefur verið upp frá A til Ö. „Þessi bíll…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira