Artur Bartozek ostagerðarmaður í mygluostum. Hann er þarna á milli nýrra ostatanka sem settir voru upp árið 2021 og gjörbreyttu aðstöðunni til ostagerðar í Búðardal.

Ostar frá MS í Búðardal unnu til alþjóðlegra verðlauna