Fréttir

Drengurinn með ljáinn kom út í gær

Í gær kom út ný bók eftir Ævar Þór Benediktsson sem ber heitið Drengurinn með ljáinn. Bókin er gefin út af Forlaginu og er þrítugasta bók höfundar. „Þetta er barna- og unglingabók um dauðann og hvað hann getur verið hræðilegur en líka fallegur á sama tíma,“ segir Ævar í samtali við Skessuhorn.

Drengurinn með ljáinn kom út í gær - Skessuhorn