Landeigendur Búða, Háls og Kirkjufellslands skoðuðu á laugardaginn uppgönguna og skiltið við upphaf gönguleiðarinnar á Kirkjufell. Ljósm. tfk.

Uppganga á Kirkjufell bönnuð fram yfir varptíma næsta vor