Fréttir
Svipmynd frá þinginu í Þorpinu. Ljósm. akranes.is

Barna- og ungmennaþing á Akranesi

Dagana 2. og 3. nóvember var haldið barna- og ungmennaþing á Akranesi. Þingið er hluti af innleiðingu verkefnisins Barnvænt sveitarfélag sem Akraneskaupstaður vinnur að í samstarfi við UNICEF á Íslandi. Einnig er þingið hluti af undirbúningi ungmennaráðs fyrir bæjarstjórnarfund unga fólksins, en yfirskrift þingsins var: „Barnvænt Akranes“.

Barna- og ungmennaþing á Akranesi - Skessuhorn