,,Tónlistin er alltaf í fyrsta sæti“

Tónlistarkonan Soffía Björg byrjaði að syngja um tvítugt en hefur nú skapað sér nafn víða  í tónlistarheiminum. Frá bænum Einarsnesi í Borgarfirði kemur stór systkinahópur en öll búa þau yfir náðargáfu tónlistarinnar. Soffía Bjög Óðinsdóttir er ein þessara átta systkina en hún starfar í dag sem tónlistarkona. Soffía hefur komið fram á tónlistahátíðum víða um…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira