Krefjast yfir 100 milljóna í bætur vegna lokunar í Brákarey

Á fundi Byggðarráðs Borgarbyggðar sem var haldinn var í gær 3. nóvember var lögð fram krafa frá Fornbílafjelagi Borgarfjarðar vegna lokunar á húsnæði félagsins í Brákarey snemma á síðasta ári. Í kröfunni má finna útreikning sem var unnin fyrir og af stjórn Fornbílafjelags Borgarfjarðar vegna þess tjóns sem riftun leigusamnings Borgarbyggðar við Fornbílafjelagið hafi og…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira