Borgarnes komið í hóp bæja með 5G háhraðanet

Nova hefur nú sett upp 5G sendi í Borgarnesi og býður íbúum upp á áður óþekktan nethraða á svæðinu. „Þar með bætist Borgarnes í hóp þeirra 45 bæjarfélaga sem hafa aðgang að 5G, en Nova hefur undanfarin ár komið upp yfir 90 sendum í öllum landshlutum. Óhætt er að fullyrða að Nova hafi verið leiðandi…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira