Tæplega tvær milljónir mjólkurlítra skipta um eigendur

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn 1. nóvember síðastliðinn. Matvælaráðuneytinu bárust 64 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 19. Í gildi er ákvörðun ráðherra um að hámarksverð skuli vera þrefalt afurðastöðvaverð, sem við lok tilboðsfrests var 351 kr. fyrir hvern lítra. Við opnun tilboða kom fram jafnvægisverð sem er jafnt hámarksverði. Boðið var…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira