Við afhendingu verðlaunanna á Bessastöðum. Lengst til hægri er Bragi Þór Svavarsson skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og við hlið hans er Hilmar Már Arason skólastjóri Grunnskóla Snæfellsbæjar með verðlaun skólans fyrir framúrskarandi þróunarverkefni á sviði átthagafræði.

MB fær viðurkenningu fyrir framsækna endurskoðun námskrár