Fréttir
Elstu börnin á Vallarseli

Elstu börnin á Vallarseli syngja Ávaxtakörfuna – MYNDBÖND

Elstu börnin á leikskólanum Vallarseli á Akranesi héldu klukkan 14 í dag tónleika í Tónbergi á Akranesi. Þar fluttu börnin lög úr Ávaxtakörfunni. Tónleikarnir voru vel sóttir og stóðu allir sig reglulega vel.

Elstu börnin á Vallarseli syngja Ávaxtakörfuna - MYNDBÖND - Skessuhorn